Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innsigling
ENSKA
fairway
DANSKA
farvand, sejlløb
SÆNSKA
farvatten
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... : aðgangur að höfn frá opnu hafi, t.d. aðkomuleiðir að höfnum, innsiglingaleiðir, ár, sjóskipaskurðir og firðir, að því tilskildu að slík siglingaleið falli undir valdheimildir hafnarstjórnarinnar.

[en] ... ''waterway access'' means water access to the port from the open sea, such as port approaches, fairways, rivers, sea canals and fjords, provided that such waterway falls within the competence of the managing body of the port.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/352 frá 15. febrúar 2017 um að setja ramma um veitingu hafnarþjónustu og um sameiginlegar reglur um gagnsæi í fjármálum fyrir hafnir

[en] Regulation (EU) 2017/352 of the European Parliament and of the Council of 15 February 2017 establishing a framework for the provision of port services and common rules on the financial transparency of ports

Skjal nr.
32017R0352
Athugasemd
Var þýtt sem ,merkt siglingaleið´ en breytt 2017 skv. ábendingu frá Samgöngustofnun.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira